Brynhildur Þórarinsdóttir er hvað þekktust fyrir endursagnir sínar á Íslendingasögunum fyrir börn...
Íslenskar unglingabækur
Hrafnskló og uppgjör milli unglinga
Stefán Máni er helst þekktur fyrir hrollvekjandi glæpasögur þar sem Hörður Grímsson rannsakar morð og mannshvörf. Stefán Máni hefur þó áður sent frá sér tvær unglingabækur; Úlfshjarta (2014) og Nóttin langa (2015). Hrafnskló er því hans þriðja unglingabók. Sagan segir...
Bílslys, draugar og hinsegin ástir
Allt er svart í myrkrinu er fyrsta skáldsaga Elísabetar Thoroddsen. Bókin hlaut tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2022 í flokki barna- og ungmennabóka. Bókin er unglingabók og segir frá hinni 14 ára Tinnu sem er á leið í vetrarfrí með foreldrum sínum. Á...
Frumlegur neðansjávarheimur
Dóttir hafsins eftir Kristínu Björgu Sigurvinsdóttur er fyrsta bókin í þríkleiknum Dulstafir....
Hamagangur með dassi af hasar
Bráðum áðan eftir Guðna Líndal Benediktsson kom út í síðustu viku og kemur snemma inn í...
Ungfrú fótbolti árið 1980
Hversu gaman er að lesa unglingabækur sem gerðust í gamla daga? Þá á ég við bækur sem eru...
Hver er svikarinn?
Ég er mikil áhugakona um unglinga og ungmennabækur og verð að segja að oftar en ekki verð ég fyrir...
Dularfull ráðgáta á forngripasafni
Ármann Jakobsson sendi frá sér tvær bækur í nýliðnu jólabókaflóði. Önnur þeirra er glæpasagan...
Loftslagsbreytingar eru ekki ímyndun eða áróður
Afleiðingar loftslagsbreytinga, flóttamannastraumur, ný og breytt heimsmynd er alltumlykjandi í...