Jólabókaflóðið er dásamlegt fyrirbæri. Það gefur okkur tækifæri til að sökkva okkur ofan í rjómann...
Jólabókaflóðið er dásamlegt fyrirbæri. Það gefur okkur tækifæri til að sökkva okkur ofan í rjómann...
Jólabókaflóðið er dásamlegt fyrirbæri. Það gefur okkur tækifæri til að sökkva okkur ofan í rjómann af íslenskri útgáfu og gefa bækur að gjöf til vina og vandamanna. En flóðið hefur líka sína galla. Fjöldi bóka sem kemur út í flóðinu eru gersemar en lenda undir. Það er...
Sjálfsát - Að éta sjálfan sig er mjög athyglisverð lítil bók sem kom út hjá Ós pressunni fyrir jól. Hún smellpassar í vasa en þrátt fyrir að prentverkið sé lítið er innihaldið gífurlega stórt. Bókin inniheldur þrettán örsögur sem einkennast af grótesku töfraraunsæi....
Í sumar fengu fjórir nýir höfundar Nýræktarstyrk Miðstöðvar íslenskra bókmennta en einn af þeim...
Þrír skilnaðir og jarðarför eftir Kristján Hrafn Guðmundsson kom út á dögunum en þetta er fyrsta...
Bækurnar um Orra óstöðvandi eftir Bjarna Fritzson staldra stutt við á skólabókasöfnum og þær hafa...
Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir hefur komið mér í gegnum kófið hingað til með ótrúlega raunsæum teikningum...
Þriðja bókin úr brókaseríu Arndísar Þórarinsdóttur heitir Nærbuxnavélmennið og er eins og áður...
Bróðir er fjórða skáldsaga Halldórs Armand, gefin út af Forlaginu undir merkjum Máls og...