Jólabókaflóðið er dásamlegt fyrirbæri. Það gefur okkur tækifæri til að sökkva okkur ofan í rjómann...
Jólabók 2020
Eftir flóðið – Hetja eftir Björk Jakobsdóttur
Jólabókaflóðið er dásamlegt fyrirbæri. Það gefur okkur tækifæri til að sökkva okkur ofan í rjómann af íslenskri útgáfu og gefa bækur að gjöf til vina og vandamanna. En flóðið hefur líka sína galla. Fjöldi bóka sem kemur út í flóðinu eru gersemar en lenda undir. Það er...
Að éta sjálfan sig
Sjálfsát - Að éta sjálfan sig er mjög athyglisverð lítil bók sem kom út hjá Ós pressunni fyrir jól. Hún smellpassar í vasa en þrátt fyrir að prentverkið sé lítið er innihaldið gífurlega stórt. Bókin inniheldur þrettán örsögur sem einkennast af grótesku töfraraunsæi....
Leitin að frumöskrinu
Í sumar fengu fjórir nýir höfundar Nýræktarstyrk Miðstöðvar íslenskra bókmennta en einn af þeim...
7 smásögur, 1 trílógía
Þrír skilnaðir og jarðarför eftir Kristján Hrafn Guðmundsson kom út á dögunum en þetta er fyrsta...
Bókin hennar Möggu Messi
Bækurnar um Orra óstöðvandi eftir Bjarna Fritzson staldra stutt við á skólabókasöfnum og þær hafa...
Grísafjörður – Kakómalt, ristað brauð, hlýja og ást
Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir hefur komið mér í gegnum kófið hingað til með ótrúlega raunsæum teikningum...
Nærbuxnavélmennið Rasmus
Þriðja bókin úr brókaseríu Arndísar Þórarinsdóttur heitir Nærbuxnavélmennið og er eins og áður...
Leitin að endurlausn, ó Bróðir
Bróðir er fjórða skáldsaga Halldórs Armand, gefin út af Forlaginu undir merkjum Máls og...