Fjölskyldulíf í sjö töktum er undirtitill bókarinnar Strendingar eftir Yrsu Þöll Gylfadóttur sem...
Jólabók 2020
Á morgun, þegar stríðið hófst
Á morgun, þegar stríðið hófst eftir John Marsden kom í fyrsta sinn út á íslensku fyrir síðustu jól í þýðingu Berglindar Baldursdóttur. Bókin kom nokkuð seint inn í jólabókaflóruna og fór því nokkuð huldu höfði framan af. Á morgun serían er ein vinsælasta...
Í kuldanum á Lónsöræfum
Nýjasta bók Yrsu Sigurðardóttur heitir Bráðin. Eins og áður trónir bók Yrsu hátt á metsölulistanum eftir jólin og situr í þriðja sæti eftir árið 2020. Yrsa nær oftar en ekki að heilla lesendur sína með góðri fléttu í bland við hið yfirnáttúrulega og Bráðin er þar...
Sársaukinn í þögninni
Í vor hlaut Halla Þórlaug Óskarsdóttir Nýræktarstyrk Miðstöðvar íslenskra bókmennta fyrir...
Hver drap Óttar?
Á dögunum bar Katrín Júlíusdóttir sigur úr býtum í glæpasagnasamkeppninni Svartfuglinum með...
Húgó og Alex kljást við fleiri skrímsli
Í fyrra kom út fyrsta bókin í bókaflokknum Ferðin á heimsenda eftir Sigrúnu Elíasdóttur. Sú fyrri...
Nornaveiðar í Finnmörku
Kiran Millwood Hargrave er breskur verðlaunahöfundur og helst þekkt fyrir að skrifa barna- og...
Vestfirsk, feminísk örlagasaga
"Sem betur fer sé ég hann í tæka tíð, því það stóð bara að frúin Björns Ebenesers hefði dáið, kona...
Smásagnasafn eftir nýjan höfund
500 dagar af regni er lítið og nett smásagnasafn eftir Aðalstein Emil Aðalsteinsson. Hann vann...