Jólabók 2020

Á morgun, þegar stríðið hófst

Á morgun, þegar stríðið hófst

Á morgun, þegar stríðið hófst eftir John Marsden kom í fyrsta sinn út á íslensku fyrir síðustu jól í þýðingu Berglindar Baldursdóttur. Bókin kom nokkuð seint inn í jólabókaflóruna og fór því nokkuð huldu höfði framan af. Á morgun serían er ein vinsælasta...

Í kuldanum á Lónsöræfum

Í kuldanum á Lónsöræfum

Nýjasta bók Yrsu Sigurðardóttur heitir Bráðin. Eins og áður trónir bók Yrsu hátt á metsölulistanum eftir jólin og situr í þriðja sæti eftir árið 2020. Yrsa nær oftar en ekki að heilla lesendur sína með góðri fléttu í bland við hið yfirnáttúrulega og Bráðin er þar...

Sársaukinn í þögninni

Sársaukinn í þögninni

Í vor hlaut Halla Þórlaug Óskarsdóttir Nýræktarstyrk Miðstöðvar íslenskra bókmennta fyrir...

Hver drap Óttar?

Hver drap Óttar?

Á dögunum bar Katrín Júlíusdóttir sigur úr býtum í glæpasagnasamkeppninni Svartfuglinum með...

Nornaveiðar í Finnmörku

Nornaveiðar í Finnmörku

Kiran Millwood Hargrave er breskur verðlaunahöfundur og helst þekkt fyrir að skrifa barna- og...

Vestfirsk, feminísk örlagasaga

Vestfirsk, feminísk örlagasaga

"Sem betur fer sé ég hann í tæka tíð, því það stóð bara að frúin Björns Ebenesers hefði dáið, kona...