Undanfarin ár hefur Bókabeitan, undir nafninu Björt bókaútgáfa, gefið út í íslenskri þýðingu...
Jólabók 2021
Hasar og lífsháski í goðheimum
Loksins er kominn lokahnykkurinn á ævintýri Kötlu Þórdísar- og Ugludóttur! Í Nornasögu 3: Þrettándinn lýkur þríleiknum með hvelli þar sem Katla, Máni og síamskötturinn hans, Dreki, flækjast inn í Goðheima og lenda þar í allskyns vandræðum. Hasar og lífsháski Katla og...
Þinn innri loddari
Berglind Ósk sendir frá sér ljóðabókina Loddaralíðan í ár undir formerkjum bókaútgáfu félags ritlistarnema, Blekfjelagsins. Áður hefur hún gefið út ljóðabókina Berorðað og birt smásögu í safninu Þægindarammagerðin og hinum ýmsu tímaritum. Orðið loddaralíðan er...
Íslensk sveitasaga með dass af töfraraunsæi
Kynslóð fyrsta skáldsaga Hörpu Rúnar Kristjánsdóttur er ferskur andblær í jólabókaflóðið í ár....
1,4 kíló af hnignun
„Bók með prósentum í stað blaðsíðutals? Er það ekki svolítið typpalegt?“ spurði vinur minn eftir...
Mörk og merkimiðar: Merking eftir Fríðu Ísberg
Eitt sem góðar bækur gera er að láta lesandann velta fyrir sér fyrir þýðingu orða sem honum eru...
Túristum komið fyrir kattarnef
Þórarinn Leifsson tekur þátt í jólabókaflóðinu í ár með bókinni Út að drepa túrista sem kemur út...
Myrkrið milli stjarnanna
Það er alltaf viss eftirvænting sem fylgir því að fá bók frá Hildi Knútsdóttur. Bækurnar hennar...
Sökkvum í jólabókaflóðið
Jólabækurnar flæða að í stríðum straumum. Ef þú hefur ekki litið við í bókabúð nýlega þá ættirðu...