Slaughterhouse Five eftir Kurt Vonnegut þarf vart að kynna. Bókin er á lista Modern Library yfir...
Klassík
Aðgát og örlyndi, ó elsku Jane
Ég hef alltaf verið aðdáandi lávarða og hertoga, búningadrama hefur heillað mig frá því ég nánast lærði að lesa. Ég er alin upp við Sögusafn heimilanna og þið sem munið þær bækur, og lásuð hér á árum áður, munið eftir bókartitlum eins og Aðalheiði, Kapítólu og...
Klassík sem afhjúpar kokkaheiminn í New York
Heimurinn syrgði bandaríska sjónvarpskokkinn Anthony Bourdain þegar hann lést árið 2018. Ég eins og margir aðrir heyrði þó í fyrsta sinn af honum þá. Bourdain var kokkur sem slegið hafði í gegn í sjónvarpsþáttum þar sem hann ferðaðist til fjarlægra landa og kynnti...
Sturlaðar staðreyndir um raunir Werthers unga
Raunir Werthers unga eftir þýska skáldið Johann Wolfgang van Goethe er ein frægasta nóvella þýskra...
Kærkomin endurútgáfa á gamalli klassík
Mikið svakalega gladdist ég mikið þegar ég sá bókina Gunnhildi og Glóa úti í bókabúð um daginn....
Ormétið pauf – Veröld sem var eftir Stefan Zweig
Eins og kannski sást á pistli mínum um Töfrafjallið sem ég birti hér um daginn, þá er ég með visst...
Yndislegar yngismeyjar á tímum samkomubanns
Hér sit ég, móðir í samkomubanni en þó ekki í sóttkví (ennþá allavega), og horfi á nýjasta...
Heimur múmínálfanna
Mál og menning/Forlagið hefur ráðist í að gefa út stórmerka og undursamlega ritröð, sem hefur...
Ævintýraleg ævi Sonju de Zorrilla
Sonja Wendel Benjamínsson de Zorrilla er líklega sú íslenska kona sem orðið heimskona á best við....