Klassík

Leyniguðspjöll og leyndardómar Mar Saba

Leyniguðspjöll og leyndardómar Mar Saba

Biblían: Bók bókanna. Maður er vanur þeirri tilhugsun að biblían sé fasti, innan hennar skrautlegu banda sé ákveðinn fjöldi guðspjalla, bréfa og fornra hebreskra texta sem breytist ekki. En raunin er önnur. Í fyrsta lagi er biblían að sjálfsögðu þýdd úr grísku og...

Góða nótt, Gunilla Bergström

Góða nótt, Gunilla Bergström

Gunilla Bergström hefur fylgt mér frá því að ég var lítil í sveitinni og fékk mínar fyrstu barnabækur. Ég var orðin sjö ára þegar ég fékk bókina Góða nótt Einar Áskell í jólagjöf frá aldraðri frænku minni sem hafði ekki alveg raunhæfa sýn á hvað litla frænka var orðin...

Heimur múmínálfanna

Heimur múmínálfanna

Mál og menning/Forlagið hefur ráðist í að gefa út stórmerka og undursamlega ritröð, sem hefur...

Ljósa: sterk og stórkostleg

Ljósa: sterk og stórkostleg

Mikið Guðs lifandi er ég fegin að hafa fæðst með mínar geðveilur í lok 20. aldar en ekki á 19....