Síðustu dagar fyrir jólin og þú átt ennþá eftir að kaupa jólagjöfina fyrir litlu frænku eða...
Leslistar
Hrollvekjandi bækur á Hrekkjavöku
Hrekkjavaka, ó Hrekkjavaka. Þessi hefði hefur svo sannarlega rutt sér til rúms hér á Íslandi. Meira að segja ég hef skorið út grasker og haft gaman af því. Það er eitthvað við Hrekkjavökuna sem er skemmtilegt og ef það vantar eitthvað í lífið þá er það meiri skemmtun....
Innsigling ljóðanna
Nú flæða ljóðabækurnar í búðir og bíða stilltar eftir að lesendur taki þær upp og gefi innihaldi þeirra líf. Gróskan er mikil í ljóðheiminum og það eru ófáar ljóðabækur sem ég er spennt fyrir eða er nú þegar búin að lesa. Hér er lítill listi yfir eftirtektarverðar...
Lesefni fyrir yngstu lesendurna – listi
Nú þegar skólarnir eru komnir á skrið og nýjir lesendur eru að uppgötva leyndardóma lesturs, stafa...