Nú þegar þriðja serían af Bridgerton fer bráðum í loftið er kannski kominn tími til að ég...
Lestrarlífið
Þegar velja skal Múmínbók
Nú er Bókamarkaðurinn á Laugardalsvelli byrjaður en það er staðurinn þar sem oft er hægt að finna bækur sem eru ekki lengur í búðum á góðu verði. Ef þú ert með safnarahjarta er því tilvalið að kíkja þar við og fylla á hálfar seríur sem eru til í hillunni eða byrja að...
Jólaóskalisti Lestrarklefans
Er einhver jólagjöf betri en góð bók? Því trúum við í ritstjórn Lestrarklefans ekki! Á hverju ári skiptum við með okkur jólabókaflóðinu og reynum eftir önnum að fjalla um áhugaverðar bækur hér á síðunni. Það eru samt sumar bækur sem við tímum ekki að lesa í aðdraganda...
Fimm ár af Lestrarklefanum
Lestrarklefinn fagnar fimm ára afmæli í ár. Fyrsta umfjöllunin birtist á síðunni 18. janúar 2018....
Innbundnar bækur? Ekkert gæti verið fjarri sanni.
Innbundnar bækur hafa yfirleitt þótt sitja hærra í virðingarstiganum en kiljurnar. Mjög mörgum...
Úr skúffu í hillu
Ég heyrði einhvers staðar að annar hver íslendingur gengi með bók í maganum. Nú veit ég ekki hvað...
Hljóðbókahlustun lesenda Lestrarklefans
Að hlusta eða lesa, það er stóra spurningin. Er hlustun á bók það sama og lestur? Og lestur það...
Skrásetning og lestrarmarkmið
Ég tók hálf meðvitaða ákvörðun um að skrá ekki lesturinn minn niður á Goodreads né annars staðar...
Leyniguðspjöll og leyndardómar Mar Saba
Biblían: Bók bókanna. Maður er vanur þeirri tilhugsun að biblían sé fasti, innan hennar skrautlegu...