Hann er genginn í garð. Annað árið í röð býður Lestrarklefinn ykkur að rúlla með okkur inn í...

Hann er genginn í garð. Annað árið í röð býður Lestrarklefinn ykkur að rúlla með okkur inn í...
Nú þegar þriðja serían af Bridgerton fer bráðum í loftið er kannski kominn tími til að ég efni fyrirheit mín til nokkurra mánaða; að skrifa lestrarpistil um reynslu mína af því að lesa heildarverk Juliu Quinn, höfundar Bridgerton. Sá lestur tók um hálft ár og...
Nú er Bókamarkaðurinn á Laugardalsvelli byrjaður en það er staðurinn þar sem oft er hægt að finna bækur sem eru ekki lengur í búðum á góðu verði. Ef þú ert með safnarahjarta er því tilvalið að kíkja þar við og fylla á hálfar seríur sem eru til í hillunni eða byrja að...
Frá því ég man eftir mér hafa bækur og lestur verið stór hluti af mínu lífi. Fólk í kringum mig...
Ég heyrði einhvers staðar að annar hver íslendingur gengi með bók í maganum. Nú veit ég ekki hvað...
Lestrarklefinn fagnar fimm ára afmæli í ár. Fyrsta umfjöllunin birtist á síðunni 18. janúar 2018....
Að hlusta eða lesa, það er stóra spurningin. Er hlustun á bók það sama og lestur? Og lestur það...
Innbundnar bækur hafa yfirleitt þótt sitja hærra í virðingarstiganum en kiljurnar. Mjög mörgum...
Ég tók hálf meðvitaða ákvörðun um að skrá ekki lesturinn minn niður á Goodreads né annars staðar...