Lestrarlífið

Valkvíði og bókaburður

Valkvíði og bókaburður

Ég stend við bókahilluna og velti bók á milli handanna. Þessa hef ég lesið áður, kannski hentar hún núna. Næsta bók sem ég tek úr hillunni er ólesin. Já, alveg rétt ég ætlaði alltaf að lesa þessa. Nú væri rétti tíminn ... eða hvað? Kannski ætti ég að taka þær báðar...

Aðgát og örlyndi, ó elsku Jane

Aðgát og örlyndi, ó elsku Jane

Ég hef alltaf verið aðdáandi lávarða og hertoga, búningadrama hefur heillað mig frá því ég nánast lærði að lesa. Ég er alin upp við Sögusafn heimilanna og þið sem munið þær bækur, og lásuð hér á árum áður, munið eftir bókartitlum eins og Aðalheiði, Kapítólu og...

Hámlestur

Hámlestur

Um daginn gerði ég svolítið sem ég hafði ekki gert í skammarlega langan tíma: Ég datt svo...

Hver er hræddur við rafbækur?

Hver er hræddur við rafbækur?

Það er liðinn ríflega áratugur síðan fyrstu rafbókalesarar komu á markaðinn og spáðu sumir að þeir...