Léttlestrarbækur

Lygar eða skemmtisögur?

Lygar eða skemmtisögur?

Í seríunni um Bekkinn minn eftir Yrsu Þöll Gylfadóttur er íslenskur raunveruleiki eins og hann...

Ráðgátugleraugun

Ráðgátugleraugun

Í Ljósaseríunni koma út bækur sem henta börnum á yngsta og miðstigi í grunnskóla. Bækurnar eru prentaðar á þægilegan pappír, með stóru letri og góðu bili á milli málsgreina. Miðað er við að sögurnar í bókunum séu grípandi. Hægt er að gerast áskrifandi að bókum...

Þegar bókin er betri en skjárinn, nýjasta spennubókin um Lalla og Maju.

Þegar bókin er betri en skjárinn, nýjasta spennubókin um Lalla og Maju.

Ellen Alexandra Tómasdóttir er nemandi í 5.bekk í Grunnskóla Grundarfjarðar. Hún er mikill lestrarhestur og ákvað að skella sér í Lestrarklefann til mín til að ræða nýjustu bókina um þau Lalla og Maju, Spítalaráðgátuna. Spítalaráðgátan er í bókaflokknum Spæjarastofa...

Stúfur fer í sumarfrí

Stúfur fer í sumarfrí

Þegar Kertasníkir hefur skriðið aftur til fjalla á Þrettándanum fréttum við ekkert af...

Hjólandi pönkari

Hjólandi pönkari

Fjórða Létt að lesa bókin í ritröðinni Bekkurinn minn er komin út hjá Bókabeitunni. Hún ber nafnið...

Hryllilegar holupotvoríur

Hryllilegar holupotvoríur

Sumarfríið er langt og bestu vinirnir Hávarður og Maríus hafa ekkert að gera. Þeir eru búnir að...