Mikil gleði fyllir hjarta mitt sem áhugamanns um náframtíðarvísindaskáldskap (e. speculative...
Loftslagsbókmenntir
Sóley í Undurheimum – skemmtileg saga, með fallegan boðskap.
Sóley í Undurheimum er nýjasta viðbótin í áskriftarklúbbi Bókabeitunnar, Ljósaseríunni. Þetta er önnur bókin um hana Sóley en höfundurinn Eygló Jónsdóttir hefur þar að auki gefið út tvær ljóðabækur. Bókin fjallar um Sóleyju, sem ásamt hundinum sínum Bóbó hrapar alveg...
Bókin sem ég þurfti
Not Too Late: Changing the Climate Story from Despair to Possibility í ritstjórn Rebecca Solnit og Thelma Young Lutunatabua er safn ritgerða um loftslagsbreytingar og stöðu mála. Bókin kom út fyrr á þessu ári og var markmið hennar að hvetja ungt fólk til aðgerða og...
Blikur á lofti
Blikur á lofti eftir norska höfundinn Arne Svingen var tilnefnd til Brageprisen og ARKs...
Í náttúrunni þrífst ekkert af sjálfu sér
Sævar Helgi sendi frá sér léttlestrarbók númer tvö í bókaflokki sínum vísindalæsi, Umhverfið....
Af tækniræði og vistgleymsku: Um Stríð og klið
Aldrei hélt ég að ég myndi draga upp upptökutæki í miðjum lestri bókar og byrja að rökræða við...
Saga býflugnanna
Það var með nokkurri eftirvæntingu sem ég hafði beðið eftir Sögu býflugnanna eftir Maju Lunde....
Hugsjónirnar, vonin og svo raunveruleikinn
Kristín Helga Gunnarsdóttir sendi frá sér bókina Fjallaverksmiðja Íslands fyrir jólin. Bókin var...
Um tímann og vatnið
Bók Andra Snæs Magnasonar Um tímann og vatnið hefur þegar fengið mikið lof. Hún hefur verið titluð...