Pistill

Valkvíði og bókaburður

Valkvíði og bókaburður

Ég stend við bókahilluna og velti bók á milli handanna. Þessa hef ég lesið áður, kannski hentar hún núna. Næsta bók sem ég tek úr hillunni er ólesin. Já, alveg rétt ég ætlaði alltaf að lesa þessa. Nú væri rétti tíminn ... eða hvað? Kannski ætti ég að taka þær báðar...

Aðgát og örlyndi, ó elsku Jane

Aðgát og örlyndi, ó elsku Jane

Ég hef alltaf verið aðdáandi lávarða og hertoga, búningadrama hefur heillað mig frá því ég nánast lærði að lesa. Ég er alin upp við Sögusafn heimilanna og þið sem munið þær bækur, og lásuð hér á árum áður, munið eftir bókartitlum eins og Aðalheiði, Kapítólu og...

Leikhúsið heima

Leikhúsið heima

Laugardagskvöld og ég fer á leiksýningu í þjóðleikhúsinu, hádegi á sunnudegi og ég er aftur stödd...

Litlar bækur, stórt innihald

Litlar bækur, stórt innihald

Nú hafa litlar bækur, bókstaflega bækur sem eru smáar, orðið sífellt vinsælli. Höfundar ákveða að...

Í dag fögnum við ljóðinu!

Í dag fögnum við ljóðinu!

Þennan fallega laugardag er alþjóðlegur dagur ljóðsins og því ber að fagna! Í tilefni dagsins hafa...

Letilestur

Letilestur

„Æi, ég er ekki nógu dugleg að lesa lengur.“ Þetta er setning sem virðist stöðugt óma í kringum...

Ljóðin á tímum Instagram

Ljóðin á tímum Instagram

Sala á ljóðabókum hefur farið vaxandi á síðustu árum, þróun sem ef til vill kemur á óvart á...