Deyr fé, deyja frændur, deyr sjálfur ið sama. En orðstír deyr aldregi hveim er sér góðan getur (úr...
Pistill
Badreads?
Er lestur keppni?Þarf alltaf að vera keppni? Hver á hreinasta húsið fer oftast í ræktina, á flottustu börnin og er með mjóasta mittið? Hver bakar mest og best og líka hollast og er gallharður feministi en samt á forsendum feðraveldisins svo það sé ekki of óþægilegt í...
Kvennaverkfall 2023
24. október 2023 leggja konur og kvár niður störf í heilan dag. Að Kvennaverkfallinu standa fjölmörg félög kvenna, hinsegin fólks og launafólks. Á vefsíðunni kvennafri.is segir: Það eru 48 ár liðin frá fyrsta kvennafrídeginum og verkfallið 2023 verður það sjötta í...
Bechdel-Sindra bókaprófið
Ég hef lesið fantasíu bækur síðan ég var barn. Tolkien og C.S. Lewis voru mínir fyrstu höfðingjar,...
Íslenskar skáldsögur vinsælli í faraldrinum
Öllum takmörkunum vegna COVID-19 faraldursins var aflétt í liðnum mánuði og nú sér vonandi fyrir...
Ástaróður til Mæðgnanna
Mánudaginn níunda apríl árið 2001 þegar ég var ekki orðin átta ára gömul hóf RÚV að sýna...
Írskur húmor með alvarlegum undirtóni: Bækur Marian Keyes
Ástarsögur geta verið frábær lesning, þær eru oft auðlesnar og skemmtilegar en á sama tíma getur...
Skrásetning og lestrarmarkmið
Ég tók hálf meðvitaða ákvörðun um að skrá ekki lesturinn minn niður á Goodreads né annars staðar...
Leyniguðspjöll og leyndardómar Mar Saba
Biblían: Bók bókanna. Maður er vanur þeirri tilhugsun að biblían sé fasti, innan hennar skrautlegu...