Rómantísk skáldsaga

Að rækta garðinn sinn

Að rækta garðinn sinn

Nýverið kom út íslensk þýðing Kristínar Jónsdóttur á skáldsögunni Vatn á blómin eftir franska...

Skvísan hún Simona Ahrnstedt og örlítill útúrdúr

Skvísan hún Simona Ahrnstedt og örlítill útúrdúr

Fyrir allnokkru síðan skrifaði ég pistil um bókaflokkinn Rauðu seríuna, sem er gefinn út af Ás-útgáfunni, og opinberaði þar með veikleika mína gagnvart ákveðnum tegundum bóka, bóka sem hafa í gegnum tíðina ekki alveg náð á efstu tinda hvað varðar sölulista og...

Tvær brakandi ferskar eftir Jenny Colgan

Tvær brakandi ferskar eftir Jenny Colgan

Ég hitti Jenny Colgan! Já, kæru lesendur þetta var ein af stóru stundum lífs míns og mér finnst mikilvægt að deila þessu með ykkur. Okkar allra besta Jenny Colgan kom til landsins til að taka þátt í Bókmenntahátíð í apríl á þessu ári. Hún tók þátt í nokkrum viðburðum...

Ást í bók í febrúar

Ást í bók í febrúar

Febrúar hefur í nokkur ár verið tileinkaður ástinni hjá okkur í Lestrarklefanum. Einhvern tíman...

Ákall eftir þýðingu

Ákall eftir þýðingu

Það hefur verið svoleiðis rífandi gangur á lestrinum frá því að ég leit aðeins upp úr kanínuholu...