Eyja er ung kona sem vinnur á fréttamiðli. Hún hefur verið í sambandi síðustu átta árin og býr...
Skáldsögur
Tifandi rauðar klukkur
Sagan Rauðar klukkur (e. Red Clocks) gerist í Norður-Ameríku, í óljósri náframtíð. Þungunarrof eru ólögleg vegna fósturverndarlaga. Og það eru tæknifrjóvganir líka af sömu ástæðum. Ef þú glímir við ófrjósemi þá er það bara þitt vandamál. Ef þú ert þunguð er það líka...
Gríslingur á tímamótum
Piglet er alveg að fara að gifta sig. Hún er trúlofuð Kit, sem kemur af ríku fólki og hærri stétt en hún. Með hjónabandinu er Piglet að stökkva upp úr lægri stéttinni sem hún ólst upp í í Norður Englandi og yfir í efri millistétt. En þetta stéttastökk, þetta...
Raunir heimilislæknis
Næsti - Raunir heimilislæknis eftir Ninu Lykke hlaut Brage Prisen í Noregi árið 2019. Bókin er...
Hrun heimsmyndar Hallgríms
Á sunnudagseftirmiðdegi ákvað ég að veðja á það að Stóra bókin um sjálfsvorkunn væri góð baðbók;...
Dulið líf hinnar heillandi Evelyn
Hollywood stjarnan gullfallega og leyndardómsfulla Evelyn Hugo er komin til ára sinna og er...
Ættarfylgjan : fortíðardraugar og fylgifiskar
Ættarfylgjan eftir Ninu Wähä birtist heima hjá mér fyrir nokkrum mánuðum þar sem ég er áskrifandi...
Lúmskur sálfræðitryllir
Um þessar mundir er ég í fæðingarorlofi með syni mínum, mínu fyrsta barni, og mér fannst í alvöru...
Konur gegn kanón
Undanfarin 15 ár hefur röð bóka komið út í hinum enskumælandi heimi sem setja sér róttækt...