Skáldsögur

Hamingja þessa heims og svekkelsi sagnfræðinördsins

Hamingja þessa heims og svekkelsi sagnfræðinördsins

Þegar ég heyrði fyrst af því að Sigríður Hagalín Björnsdóttir væri að fara að gefa út sögulega skáldsögu sem gerist á Íslandi á 15. öld þá sperrti ég svo sannarlega eyrun. Ég hafði að vísu bara náð að lesa fyrstu bókina hennar, Eyland, en eins og flestum finnst mér...

Skvísan hún Simona Ahrnstedt og örlítill útúrdúr

Skvísan hún Simona Ahrnstedt og örlítill útúrdúr

Fyrir allnokkru síðan skrifaði ég pistil um bókaflokkinn Rauðu seríuna, sem er gefinn út af Ás-útgáfunni, og opinberaði þar með veikleika mína gagnvart ákveðnum tegundum bóka, bóka sem hafa í gegnum tíðina ekki alveg náð á efstu tinda hvað varðar sölulista og...

Hið ljúfsára líf

Hið ljúfsára líf

  Í fyrsta sinn í langan tíma virkuðu auglýsingar á samfélagsmiðlum á mig! Eina vikuna sá ég...

Menningarsjokk í Lundúnum

Menningarsjokk í Lundúnum

Hnitmiðuð kínversk-ensk orðabók fyrir elskendur eftir Xiaolu Guo kom fyrst út á ensku árið 2007 en...