Þarna sat ég í sex tíma flugi frá Reykjavík til Kaíró. Flugfélagið bauð ekki upp á neitt...
Skáldsögur
Hispurslaus, hrá og ávanabindandi
Bergþóra Snæbjörnsdóttir er rithöfundur sem öll ættu að kynna sér, hafi þau ekki gert það nú þegar. Bergþóra vakti mikla athygli með ljóðabókinni Flórída (2017) og aftur með fyrstu skáldsögu sinni, Svínshöfuð (2019). Fyrir báðar bækur hlaut hún tilnefningu til...
Högni – tilfinningalegur hryðjuverkamaður?
Slaufunarmenning, mannleg samskipti, hin hliðin, allt er þetta umfjöllunarefni Auðar Jónsdóttur í bókinni Högni sem Bjartur gefur út. Auður er afkastamikill höfundur en eftir hana liggja til að mynda bækurnar Tryggðarpantur (2006) og Stóri skjálfti (2015) en þær voru...
Ljúfsár saga um líkkistusmíði
Hvað gerist þegar fólki úr mismunandi áttum er smalað saman á einangraðri eyju á námskeið í...
Sakleysið dæmt til dauða
To Kill a Mockingbird kom út árið 1960 á miklum ólgutímum í Bandaríkjunum og talaði beint inn í...
Miðvikudagurinn 15. júní 1938, Erik Rasmussen fremur morð.
Valdimarsdagur er söguleg skáldsaga og önnur bók Kim Leine. Látlaus bók og drungaleg yfirlitum og...
Ástir og sorgir vændiskvenna í demantaborginni
On Black Sisters’ Street eftir nígeríska höfundinn Chika Unigwe var ofarlega á leslista sumarsins....
Hvað eru kristnar bókmenntir? Kazantzakis og Kristur endurkrossfestur
Árið 2004 gerðist nokkuð sem ætti að kallast heimssögulegur viðburður. Páfinn í Róm, leiðtogi...
Saga býflugnanna
Það var með nokkurri eftirvæntingu sem ég hafði beðið eftir Sögu býflugnanna eftir Maju Lunde....