Bókin Í hennar skóm eftir Jojo Moyes kom út núna í sumar og er þetta ekki í fyrsta sinn sem...
Skáldsögur
Yrsa, Kuldi og klækjabrögð
Kuldi eftir Yrsu Sigurðardóttur kom út árið 2012, en bíður nú nýtt líf þar sem kvikmynduð útgáfa bókarinnar er komin í bíóhús. Sjöfn bauð sig fram til að lesa bókina og henda fram færslu, en þegar ljóst er að skoðanir okkar á bæði þessari sögu og höfundaverki Yrsu eru...
„Heild sem varðveitir smáatriðin“
Benedikt bókaútgáfa hefur frá upphafi gefið út fjölbreyttar og vandaðar þýðingar í bókaklúbbnum Sólinni. Í ár hafa þrjár bækur komið út í bókaklúbbnum sem hefur fengið nýtt útlit, titlar verkanna prýða kápurnar í hástöfum en smáu letri á meðan nöfn höfundanna eru stór...
Opinskár tilfinningarússíbani
Tilfinningabyltingin er einn flottasti bókartitillinn í flóðinu að mínu mati. Svo fallegt og...
Helköld sól: Í leit að Ísafold
Spennusagan Helköld sól er nýjasta bók Lilju Sigurðardóttur, sem hefur held ég skrifað einar sjö...
Frumleg frumraun
Margar frumraunir koma út í jólabókaflóðinu í ár og því ber að fagna að nýjar raddir séu að bætast...
Hreinskilin, hrífandi og mikilvæg bók
Chimamanda Ngozi Adichie er einn dáðasti og áhugaverðasti afríski rithöfundur starfandi í dag....
Hugljúf jólasaga
Skoski metsöluhöfundurinn Jenny Colgan sló rækilega í gegn með bókunum Litla bakaríið við...
Jöklar, einstaklingshyggja, loftslagið og fríríkið í Breiðárbragga
Kristín Helga Gunnarsdóttir sendir frá sér Fjallaverksmiðju Íslands, í jólabókaflóðið í ár....