Ragnheiður Gestsdóttir hefur fyrir löngu skapað sér pláss í heimi íslenskra bókmennta og sendir nú...
Skáldsögur
Tvær brakandi ferskar eftir Jenny Colgan
Ég hitti Jenny Colgan! Já, kæru lesendur þetta var ein af stóru stundum lífs míns og mér finnst mikilvægt að deila þessu með ykkur. Okkar allra besta Jenny Colgan kom til landsins til að taka þátt í Bókmenntahátíð í apríl á þessu ári. Hún tók þátt í nokkrum viðburðum...
Konur í byrjun tuttugustu aldarinnar
Ísland fortíðarinnar, ósögð saga og saga kvenna er efni skáldsögunnar Sumarblóm og heimsins grjót eftir Sigrúnu Ölbu Sigurðardóttur. Sigrún Alba hefur hingað til skrifað fræðibækur og rannsóknarsvið hennar eru ljósmyndir, minnisrannsóknir, trámafræði og aðferðafræði...
Helsjúkt ástarsamband
Ég verð að viðurkenna að mér leið hreinlega andlega illa eftir lesturinn á Kviku eftir Þóru...
Dósamatur, lyfjaskortur og dystópískur raunveruleiki
Ég veit hreinlega ekki hvað ég á að segja annað en það að Eyland eftir Sigríði Hagalín...
Ég gef þér sólina
Fyrir jólin kom út unglingabókin Ég gef þér sólina eftir Jandy Nelson. Ég hef alltaf verið mjög...
Eitraða barnið
Þema Lestrarklefans í mars er geðveiki í allri sinni mynd. Við höfum fjallað um allskyns geðveikar...
„Þið skiljið, hún átti alls ekki í nein önnur hús að venda“
Ég vara ykkur við strax, þetta verður löng umfjöllun. Lolita eftir Vladimir Nabokov. Það er með...
Orri er óstöðvandi!
Orri óstöðvandi er ein af bókunum sem seldust upp fyrir síðustu jól (en það er öruggt að það er...