Varst þú að eignast barn? Ertu bugað heima með ungviðið og langar bara í smá pásu frá serjósi,...
Varst þú að eignast barn? Ertu bugað heima með ungviðið og langar bara í smá pásu frá serjósi,...
Ég fékk ljósbláa bók að gjöf. Framan á kápu stendur aðeins titill verksins með smáu, hvítu letri. Nafn höfundar er á kili bókar. Hún er dásamlega falleg í einfaldleika sínum og lokkar augað að sér. Það eina sem ég vissi um bókina var að hún væri eftir fyrrum...
Í þessari myrku og mögnuðu bók fær lesandinn að kynnast kynlífsverkakonum, eða travestum, sem hópast saman í Sarmiento-garðinum í Córdoba, Argentínu, til að sinna vinnu sinni. Garðurinn er griðarstaður þeirra þar sem þær geta verndað hvor aðra og sterk vináttubönd...
The Flatshare kom út í Bretlandi í vor og naut strax mikilla vinsælda. Ég ákvað þó að lesa hana í...
Little Women eða Yngismeyjar eftir Louisu May Alcott kom fyrst út árið 1868 en þrátt fyrir að nú...
Ég hef alltaf verið dálítið mikið fyrir sögulegar skáldsögur; ætli því sé ekki um að kenna að...
Sumarið er tíminn fyrir glæpasögur og því var ég spennt að næla mér í eina slíka síðustu helgi....
The Sharp Edge of a Snowflake önnur bók Sifjar Sigmarsdóttur á ensku kom út í lok júní í Bretlandi...
Í Shaker-hverfinu í Cleveland í Ohio er allt háð ströngu regluverki. Allt er skipulagt - frá...