Ég hitti Jenny Colgan! Já, kæru lesendur þetta var ein af stóru stundum lífs míns og mér finnst...
Skáldsögur
Konur í byrjun tuttugustu aldarinnar
Ísland fortíðarinnar, ósögð saga og saga kvenna er efni skáldsögunnar Sumarblóm og heimsins grjót eftir Sigrúnu Ölbu Sigurðardóttur. Sigrún Alba hefur hingað til skrifað fræðibækur og rannsóknarsvið hennar eru ljósmyndir, minnisrannsóknir, trámafræði og aðferðafræði...
Aðgát og örlyndi, ó elsku Jane
Ég hef alltaf verið aðdáandi lávarða og hertoga, búningadrama hefur heillað mig frá því ég nánast lærði að lesa. Ég er alin upp við Sögusafn heimilanna og þið sem munið þær bækur, og lásuð hér á árum áður, munið eftir bókartitlum eins og Aðalheiði, Kapítólu og...
Vegurinn heim lengist með hverjum morgni
Sá höfundur sem hefur verið í hvað mestu uppáhaldi hjá mér síðustu árin er Fredrik Backman en hann...
Sunnudagskvöld til mánudagsmorguns: Klassík sem allir verða að lesa
Það þóttu tíðindi þegar tímaritið Líf og list birti árið 1951 smásögu eftir kvenrithöfund. Sú var...
Fallega skrifuð en dálítið flöt
Enn einn dagurinn og ég er ennþá að glíma við afleiðingar inflúensunnar. Þessi inflúensa var...
Landakotsódæðin: Nunnan sem greip til sinna ráða
Ég hafði aldrei áður lesið bækur Ólafs Jóhanns Ólafssonar, fyrr en loks í síðustu viku. Ég fékk...
Katrínarsaga – Hippaárin á Íslandi
Mér hefur alltaf þótt ég fædd á vitlausum tíma. Ég er svokallað „eitís“barn, alin upp af eldri...
Ein færsla, tvær bækur! Kópavogskrónika og Horfið ekki í ljósið
Á meðal þeirra fjölmörgu bóka sem mig langaði að fá í jólagjöf voru Kópavogskrónika eftir Kamillu...