Skáldsögur

Konur í byrjun tuttugustu aldarinnar

Konur í byrjun tuttugustu aldarinnar

Ísland fortíðarinnar, ósögð saga og saga kvenna er efni skáldsögunnar Sumarblóm og heimsins grjót eftir Sigrúnu Ölbu Sigurðardóttur. Sigrún Alba hefur hingað til skrifað fræðibækur og rannsóknarsvið hennar eru ljósmyndir, minnisrannsóknir, trámafræði og aðferðafræði...

Aðgát og örlyndi, ó elsku Jane

Aðgát og örlyndi, ó elsku Jane

Ég hef alltaf verið aðdáandi lávarða og hertoga, búningadrama hefur heillað mig frá því ég nánast lærði að lesa. Ég er alin upp við Sögusafn heimilanna og þið sem munið þær bækur, og lásuð hér á árum áður, munið eftir bókartitlum eins og Aðalheiði, Kapítólu og...