Varst þú að eignast barn? Ertu bugað heima með ungviðið og langar bara í smá pásu frá serjósi,...
Varst þú að eignast barn? Ertu bugað heima með ungviðið og langar bara í smá pásu frá serjósi,...
Ég fékk ljósbláa bók að gjöf. Framan á kápu stendur aðeins titill verksins með smáu, hvítu letri. Nafn höfundar er á kili bókar. Hún er dásamlega falleg í einfaldleika sínum og lokkar augað að sér. Það eina sem ég vissi um bókina var að hún væri eftir fyrrum...
Í þessari myrku og mögnuðu bók fær lesandinn að kynnast kynlífsverkakonum, eða travestum, sem hópast saman í Sarmiento-garðinum í Córdoba, Argentínu, til að sinna vinnu sinni. Garðurinn er griðarstaður þeirra þar sem þær geta verndað hvor aðra og sterk vináttubönd...
Í Shaker-hverfinu í Cleveland í Ohio er allt háð ströngu regluverki. Allt er skipulagt - frá...
Emma eftir Jane Austen fjallar um hina 21 árs gömlu Emmu Woodhouse sem er vel stæð og almennt...
Hafið þið einhvern tímann velt fyrir ykkur hvað varð um hina bráðsnjöllu Matthildi úr samnefndri...
Sverrir Norland sendi frá sér fimm bækur í bókaknippi fyrir síðustu jól. Ef hægt er að súmmera...
"Ég er í kasti, og verð bara að deila þessu með ykkur," skrifaði ég inn á lokuðu síðuna sem...
Ég var unglingur þegar ég uppgötvaði fyrst breska rithöfundinn Sophie Kinsella sem er hvað...