Í þessari myrku og mögnuðu bók fær lesandinn að kynnast kynlífsverkakonum, eða travestum, sem...
Í þessari myrku og mögnuðu bók fær lesandinn að kynnast kynlífsverkakonum, eða travestum, sem...
Hvað ef þú værir geimvera? Og geimskipið þitt hefði skilið þig eftir á jörðinni, í venjulegri, japanskri fjölskyldu, þar sem allir biðu þess að þú hegðaðir þér rétt? Þú kannt ekki allar reglurnar, og þær sem þú kannt skilurðu ekki, en þú verður samt að fylgja þeim....
Þegar bækur sitja í huga manns lengi eftir lestur þá hefur maður dottið niður á góða bók, það er mín mælieining í það minnsta. The country will bring us no peace eftir franska höfundinn Matthieu Simard er ein af þessum bókum. Marie og Simon flytja úr stórborginni í...
Ég hafði aldrei áður lesið bækur Ólafs Jóhanns Ólafssonar, fyrr en loks í síðustu viku. Ég fékk...
Mér hefur alltaf þótt ég fædd á vitlausum tíma. Ég er svokallað „eitís“barn, alin upp af eldri...
Á meðal þeirra fjölmörgu bóka sem mig langaði að fá í jólagjöf voru Kópavogskrónika eftir Kamillu...
Með áhugaverðari bókaklúbbum seinni tíma er án efa bókaklúbbur Angústúru. Etýður í...
Bestu bækurnar eru yfirleitt bækurnar sem maður vill helst ekki klára og þannig var sambandi mínu...
Sextíu kíló af sólskini eftir Hallgrím Helgason var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í...