Í litlum bæ á Írlandi býr kolakaupmaðurinn Bill Furlong ásamt konu og fimm börnum....
Skáldsögur
Morð og leyndardómar í Parísarborg
Rétt nú fyrir páska gaf Bókafélagið út bókina Íbúðin í París eftir metsöluhöfundinn Lucy Foley. Íslensk þýðing hennar er í höndum Herdísar M. Hübner líkt og fyrri bækur Lucy sem Bókafélagið hefur gefið út en bókin Áramótaveislan kom út árið 2021 og Gestalistinn kom út...
Fullorðið fólk
Stundum slysast inn á borð til mín bækur sem ég mögulega hefði annars ekki valið mér að lesa. Fullorðið fólk eftir Marie Aubert, er einmitt ein slík bók. Bókaútgáfan Benedikt gefur hana út en hún er nýjasta viðbótin í Sólinni, áskriftarklúbbi útgáfunnar. Þar sem ég...
Dvergflóðhestur frá Líberíu
Hvernig er að vera barn eiturlyfjabaróns í Mexíkó? Ekkert rosalega skemmtilegt, er...
Orlandó, eða síðasta bókin fyrir fæðingu
Það eru komnir tveir mánuðir síðan ég las skáldsöguna Orlandó eftir Virginíu Woolf. Það er ekki...