Skáldsögur

Off the Grið

Off the Grið

Aftenging er fyrsta bók lögfræðingsins Árna Helgasonar og kom út hjá Bjarti á dögunum.  Aftenging segir frá vinahóp á fimmtugsaldri sem leigir sér lúxuseyjuna Grið til að varpa frá sér áhyggjum af umheiminum og styrkja tengslin sín á milli. En, eins og á það til að...

Amor svífur yfir Norðurlandi

Amor svífur yfir Norðurlandi

Stjörnurnar yfir Eyjafirði er ný bók eftir Ásu Marin sem hefur undanfarin ár haslað sér völl sem einn helsti ástarsögurithöfundur landsins. Á síðasta ári sendi hún frá sér ljúfu jólasöguna Hittu mig í Hellisgerði og fetar svipaða slóð í ár með bók sem ætti að ylja...

Dásamlega upplífgandi

Dásamlega upplífgandi

Á dögunum var ég í leit að góðri ástarsögu, the Guardian var með fínustu samantekt þar sem...

Ljóskastari ofan í moldina

Ljóskastari ofan í moldina

Sunna Dís Másdóttir hefur um árabil starfað sem rithöfundur og gaf hún meðal annars út ljóðabókina...