Nýverið kom út bókin Ljósbrot eftir Ingileif Friðriksdóttur. Um er að ræða fyrstu skáldsögu...
Skvísubækur
Dauði skvísu, eða morð?
Ragnheiður Jónsdóttir er sigurvegari Svartfuglsins árið 2023. Svartfuglinn eru glæpasagnaverðlaun sem Yrsa Sigurðardóttir og Ragnar Jónasson standa að baki ásamt Veröld og voru fyrst veitt árið 2018. Bókin sem sigraði í ár heitir Blóðmjólk . Sem mikill aðdáandi...
Örlagavaldur í formi pinnahæla
Bókin Í hennar skóm eftir Jojo Moyes kom út núna í sumar og er þetta ekki í fyrsta sinn sem Bjartur Veröld gefur út bækur hennar á íslensku. Það þykir mér mjög vel gert því bæði eru bækur hennar sannkallaður yndislestur en svo er dýrmætt að sjá bækur á borð við hennar...
Skvísan hún Simona Ahrnstedt og örlítill útúrdúr
Fyrir allnokkru síðan skrifaði ég pistil um bókaflokkinn Rauðu seríuna, sem er gefinn út af...
Edinborg í aðalhlutverki
Nú er farið að líða að aðventunni og því tilvalið að taka því rólega, búa sér til heitt súkkulaði...
Þessu lýkur hér – bók sem kemur á óvart
Bók Colleen Hoover, Þessu lýkur hér, eða It Ends With Us eins og hún heitir á frummálinu, hefur...
Einn pistill, þrjár skvísubækur
Ég er alæta á bækur og trúi því að allur lestur sé af hinu góða og ljúflestur er þar engin...
Sagan hennar Ally
The Storm Sister eða Systirin í storminum eins og titillinn hefur verið þýddur á íslensku er önnur...
Sjálfsskoðun og viskídrykkja á írskri eyju
Kvöld eitt á eyju, þriðja bók rithöfundarins Josie Silver og kom út núna fyrir sumarið hjá...