Bókin Í hennar skóm eftir Jojo Moyes kom út núna í sumar og er þetta ekki í fyrsta sinn sem...

Bókin Í hennar skóm eftir Jojo Moyes kom út núna í sumar og er þetta ekki í fyrsta sinn sem...
Fyrir allnokkru síðan skrifaði ég pistil um bókaflokkinn Rauðu seríuna, sem er gefinn út af Ás-útgáfunni, og opinberaði þar með veikleika mína gagnvart ákveðnum tegundum bóka, bóka sem hafa í gegnum tíðina ekki alveg náð á efstu tinda hvað varðar sölulista og...
Nú er farið að líða að aðventunni og því tilvalið að taka því rólega, búa sér til heitt súkkulaði og leggjast í slökun með kósý bók. Jól í litlu bókabúðinni eftir Jenny Colgan, sem kom nýverið út í íslenskri þýðingu Helgu Soffíu Einarsdóttur, er hugljúf og auðlesin...
Það er vor í lofti, lóan mætt og með henni bækur sem gaman er að lesa með hækkandi sól. Á dögunum...
Ástarsögur geta verið frábær lesning, þær eru oft auðlesnar og skemmtilegar en á sama tíma getur...
Febrúar hefur í nokkur ár verið tileinkaður ástinni hjá okkur í Lestrarklefanum. Einhvern tíman...
Það er alltaf nóg í gangi á hinni skálduðu eyju Mure þrátt fyrir fáa íbúa og afskekkta...
Það hefur verið svoleiðis rífandi gangur á lestrinum frá því að ég leit aðeins upp úr kanínuholu...
Öll eigum við okkur leyndarmál sem við viljum helst ekki að aðrir viti. Kannski er það eitthvað...