Svefngríman er smásagnasafn eftir Örvar Smárason sem hefur að geyma átta eftirminnilegar sögur. ...

Svefngríman er smásagnasafn eftir Örvar Smárason sem hefur að geyma átta eftirminnilegar sögur. ...
Fyrir nokkrum árum fór ég á upplestrarkvöld hjá ritlistarnemum í Háskóla Íslands. Allir lásu vel, áhugaverðar smásögur eða ljóð, en eitt skáld las sögu sem greip mig, sat í mér og gerir enn. Þegar ég frétti að skáldið hefði skrifað heilt safn smásagna varð ég því...
Sápufuglinn eftir Maríu Elísabetu Bragadóttur er lítil bók með, þori ég að segja það, stóru innihaldi. Bókin er smátt smásagnasafn sem inniheldur aðeins þrjár sögur, tvær stuttar og eina langa. Áður hefur María Elísabet gefið út smásagnasafn í fullri lengd, Herbergi í...
Það eru komnir heilir tveir mánuðir síðan ég las Kláða, smásagnasafn Fríðu Ísberg. (Þetta er...
Takk fyrir að láta mig vita (2016) er fyrsta bók Friðgeirs Einarssonar en hann þekkja einnig þau...
Febrúar er stuttur og senn á enda. Hérna kemur þó hlaðvarpsþáttur okkar í samstarfi við Kjarnann...
Fyrir nokkrum árum síðan hringdi í mig góður vinur minn til margra ára. Hann var sumsé skilinn við...
Bækur eftir höfunda frá Norður-Kóreu eru ekki á hverju strái. Hvað þá höfunda sem enn búa í...
Ég get ekki sagt að ég hafi skemmt mér drottningarlega yfir rússnesku smásögunum sem ég hef að...