Sögur til næsta bæjar

Sögur til næsta bæjar: Upp upp þín sál

Sögur til næsta bæjar: Ungi í hreiðri

Ungi í hreiðri Eftir Ingu Kristínu Skúladóttur Það var ennþá svartamyrkur þegar Elín hrökk upp með andfælum. Maðurinn hennar lá í fastasvefni við hlið hennar og vekjaraklukkan sömuleiðis á náttborðinu, tilbúin að hringja eftir tæpa þrjá tíma. Hún hafði vaknað við sömu...