Það er greinilega nýjasta tískufyrirbærið hjá stjórnmálamönnum að skrifa glæpa- eða spennusögur....
Það er greinilega nýjasta tískufyrirbærið hjá stjórnmálamönnum að skrifa glæpa- eða spennusögur....
Nýlega kom út framhald bókarinnar Dauðaleit eftir Emil Hjörvar Petersen inn á Storytel. Bannhelgi kemur út sem hljóð- og rafbók en hún hefur á örskömmum tíma tekið yfir fyrsta sæti hljóðbókalistans, enda var spennusögunni Dauðaleit virkilega vel tekið fyrir ári síðan....
Kuldi eftir Yrsu Sigurðardóttur kom út árið 2012, en bíður nú nýtt líf þar sem kvikmynduð útgáfa bókarinnar er komin í bíóhús. Sjöfn bauð sig fram til að lesa bókina og henda fram færslu, en þegar ljóst er að skoðanir okkar á bæði þessari sögu og höfundaverki Yrsu eru...
Ég var mjög spennt að lesa nýjustu bók Ragnars Jónassonar, Þorpið og var því afar kát þegar það...
Það er ekki gaman að vera rithöfundur á Íslandi og deila fornafni með öðrum höfundi. Jafnvel...
Ég var búin að hlakka til að lesa Ljónið eftir Hildi Knútsdóttur í langan tíma, enda heyrði ég...
Ég játa mig fáfróða þegar kemur að bókaútgáfu síðustu ára. Á meðan á háskólanámi og barnaeignum...
Dan Brown sendi frá sér nýja bók fyrir skemmstu, bókina Uppruni. Brown er hvað þekktastur fyrir að...