Sterkar konur

Tilfinningar eru eins og skýin

Tilfinningar eru eins og skýin

„Tilfinningar eru svolítið eins og skýin, sem koma og fara,“ segir í lýsingu á nýju sólódans- og...

Sérstök og spennandi saga konu á 19. öld

Sérstök og spennandi saga konu á 19. öld

Áfram held ég að lesa sögulegar skáldsögur þar sem konur eru í aðalhlutverki. Nú var það bókin Viðkomustaðir: saga af Lóu eftir Ásdísi Ingólfsdóttur sem kom út nú á dögunum hjá Sæmundi bókaútgáfu. Ég varð ekki vör við bókina sjálf heldur var mér bent á hana af annarri...

Kjarkmiklar og áræðnar konur

Kjarkmiklar og áræðnar konur

Ég hef mikið verið að gramsa eftir bókum skrifuðum um konur, helst um konur sem ekki eru sérlega þekktar. Allavega ekki hjá minni kynslóð. Í þessu gramsi mínu rakst ég fyrr á þessu ári á tvær bækur sem heita Aldrei nema kona (2020) og Aldrei nema vinnukona (2022) og...

Guðinn í vélinni

Guðinn í vélinni

Strætóbílstjóri sér ljósið á miðri vakt. Ekki rauða ljósið, eða það græna, heldur sannleikann. Guð...

Kvennaverkfall 2023

Kvennaverkfall 2023

24. október 2023 leggja konur og kvár niður störf í heilan dag. Að Kvennaverkfallinu standa...

Mögnuð fegurð í myrkrinu

Mögnuð fegurð í myrkrinu

Þegar dansarinn og danshöfundurinn Sigríður Soffía Níelsdóttir var að klára MBA nám, með 14 mánaða...