Sterkar konur

„Allt sem rafmagnið huldi“

„Allt sem rafmagnið huldi“

Mikil gleði fyllir hjarta mitt sem áhugamanns um náframtíðarvísindaskáldskap (e. speculative fiction) við lestur skáldsögunnar Breiðþotur sem kom nýlega út og kítlar spekúleringartaugarnar. Breiðþotur er fyrsta skáldaga Tómasar Ævars Ólafssonar sem áður hefur gefið út...

Aldingarðurinn okkar

Aldingarðurinn okkar

Aldingarðurinn okkar Eden í Tjarnarbíó.  Í Tjarnarbíó hefur salnum verið breytt í náið rými. Tjöldunum hefur verið sveipað yfir bekkina, svo rýmið verður mjúkur og náinn hellir. Áhorfendur sitja fremst eða á sviðinu sjálfu, í leikmyndinni sem er mjúk og aðlaðandi....

Kvennaverkfall 2023

Kvennaverkfall 2023

24. október 2023 leggja konur og kvár niður störf í heilan dag. Að Kvennaverkfallinu standa...

Mögnuð fegurð í myrkrinu

Mögnuð fegurð í myrkrinu

Þegar dansarinn og danshöfundurinn Sigríður Soffía Níelsdóttir var að klára MBA nám, með 14 mánaða...

Uppreisn sjötugrar ekkju

Uppreisn sjötugrar ekkju

Ragnheiður Gestsdóttir hefur fyrir löngu skapað sér pláss í heimi íslenskra bókmennta og sendir nú...