„Ég er hætt að trúa því að þú sért alltaf óvart að lesa bækur um mannát“ Vorlestur Sjafnar hefur...
„Ég er hætt að trúa því að þú sért alltaf óvart að lesa bækur um mannát“ Vorlestur Sjafnar hefur...
Gólem eftir Steinar Braga „Við erum öll líkön. Sjálf okkar eru líkön hýst í taugum. Efni er líkan borið upp af orku og hraða." bls. 325 Gólem er nýjasta skáldsaga Steinars Braga sem hefur í gegnum tíðina hrætt landann með spennandi og óhugnanlegum frásögnum af...
„Ég get nú ekki sagt að ég hafi kunnað vel við mig á frumkvöðlanámskeiðinu en mér þótti gaman að nefna að ég væri á því.” Með þessum fleygu orðum hefst nýjasta skáldsaga Bennýjar Sifjar Ísleifsdóttur, Speglahúsið. En þessi upphafsorð voru á lista RÚV yfir bestu...
Nú hef ég lesið töluvert magn af bókum í sumar en það sem ég verð að segja að hafi verið bók...
Nú þegar sumarið er komið, og Íslendingar eru farnir að eyða langtímum í bíl að ferðast um fallega...
Hér sit ég, móðir í samkomubanni en þó ekki í sóttkví (ennþá allavega), og horfi á nýjasta...
Ég hreinlega man ekki hvenær ég skrifaði hérna inn síðast. Ætli það hafi ekki verið um ósýnilegu...
Mikið Guðs lifandi er ég fegin að hafa fæðst með mínar geðveilur í lok 20. aldar en ekki á 19....
„Þegar ég loks horfðist í augu við mín eigin gen í föðurætt tók við atburðarás sem var eins og...