Stuttar bækur

Faðir flipabókanna!

Faðir flipabókanna!

Árið 1978 skáldaði höfundurinn, Eric Hill, upp sögu um lítinn hvolp til að lesa fyrir son sinn...

Stuttar bækur fyrir vetrarlestur

Stuttar bækur fyrir vetrarlestur

Það eru einungis átta vikur eftir af þessu ári. Mörg okkar eru kannski í afneitun yfir þessari staðreynd. Sérstaklega þau sem eiga fjölda verkefna á endalausum lista og allt þarf að klára fyrir áramót! Eitt verkefni á listanum okkar er að ná lestrarmarkmiði ársins....

Ekki jafn fáránlega skringilegur og flestir virtust halda

Ekki jafn fáránlega skringilegur og flestir virtust halda

Nýjasta skáldsaga Einars Kárasonar, Heimsmeistari, fjallar um bandarískan fyrrum heimsmeistara í skák sem stígur fram á sjónarsviðið, eftir tuttugu ár utan þess, til að tefla við sovéskan fyrrum heimsmeistara í Júgóslavíu. Í framhaldi lendir skáksnillingurinn okkar á...

Þegar sorgin tekur yfir

Þegar sorgin tekur yfir

Aprílsólarkuldi eftir Elísabetu Jökulsdóttur fékk afbragðs góðar viðtökur í síðasta jólabókaflóði,...

Að éta sjálfan sig

Að éta sjálfan sig

Sjálfsát - Að éta sjálfan sig er mjög athyglisverð lítil bók sem kom út hjá Ós pressunni fyrir...