Sumarlestur

Sumarleslisti Lestrarklefans 2023

Sumarleslisti Lestrarklefans 2023

Það er orðin hálfgerð hefð að ritstjórar og pennar Lestrarklefans skrifi nokkur orð um bækurnar sem verða lesnar yfir sumarið. Sumarleslistinn er í formi lítilla dagbókarfærslna þar sem hver og einn penni segir frá nýlesnum bókum og þeim sem eru næstar á listanum. Við...

Valkvíði og bókaburður

Valkvíði og bókaburður

Ég stend við bókahilluna og velti bók á milli handanna. Þessa hef ég lesið áður, kannski hentar hún núna. Næsta bók sem ég tek úr hillunni er ólesin. Já, alveg rétt ég ætlaði alltaf að lesa þessa. Nú væri rétti tíminn ... eða hvað? Kannski ætti ég að taka þær báðar...

Saga býflugnanna

Saga býflugnanna

Það var með nokkurri eftirvæntingu sem ég hafði beðið eftir Sögu býflugnanna eftir Maju Lunde....

Konur á jaðrinum

Konur á jaðrinum

Nú hef ég lesið töluvert magn af bókum í sumar en það sem ég verð að segja að hafi verið bók...

Föst á milli tveggja heima

Föst á milli tveggja heima

Menntuð (e. Educated) eftir Töru Westower kom upprunalega út í febrúar árið 2018 og vakti strax...