Nýverið las ég bækurnar Húsið hennar ömmu og Húsið hans afa. Höfundur bókanna er Meritxell Martí....

Nýverið las ég bækurnar Húsið hennar ömmu og Húsið hans afa. Höfundur bókanna er Meritxell Martí....
Núna á dögunum kom út íslensk þýðing á barnabók eftir John Dougherty og Thomas Docherty (tilviljunin ein ræður þessum ótrúlega líku ættarnöfnum). Héraholan eða The Hare Shaped Hole eins og hún heitir á frummálinu er saga um vinina Hörpu og Skúla sem gera allt saman,...
Barnabækurnar Sokkarnir hans Rebba og Kanínan vill kúra eru nýlega komnar út í íslenskri þýðingu. Um er að ræða harðspjalda bækur með flipamyndum eftir breska höfundinn Julia Donaldson og hinn þýska myndhöfund Axel Scheffler.
StineStregen er listamannsnafn dönsku listakonunnar Stine Spedsbjerg, sem teiknar meðal annars...
Undanfarin 15 ár hefur röð bóka komið út í hinum enskumælandi heimi sem setja sér róttækt...
Fyrsta senan í bókinni Útlagarnir Scarlett og Browne er Scarlett að vakna eftir erfiða nótt. Í...
Þriðja bókin um Dinnu kom út á íslensku í sumar. Bækurnar um Dinnu eru eftir Rose Lagercrantz með...
Jólasvínið efti JK Rowling kom samtímis út á fjölda tungumála í lok október og þar á meðal á...
Ein af nýútkomnum barnabókum þetta sumarið er Gírafína og Pellinn og ég eftir Roald Dahl í þýðingu...