Ungmennabækur

Snörp og áhrifamikil bók

Snörp og áhrifamikil bók

Ungmennabókin Sólgos eftir Arndísi Þórarinsdóttur er mögulega með flottustu kápu jólabókaflóðsins....

Ekki dirfast

Ekki dirfast

EKKI - sería Bergþóru Snæbjörnsdóttur og Braga Páls Nú er hrekkjavakan að ganga í garð með tilheyrandi ógurlegheitum. Þessi hátíð er kannski nokkuð ný hér á landi en unga kynslóðin tekur hana jafn hátíðlega og mín tók öskudaginn forðum. Þannig að sem...

Stórhættulegur heimur Dreim

Stórhættulegur heimur Dreim

Nú hef ég verið tryggur lesandi furðusagna síðan ég var barn. Sögur þar sem eitthvað töfrandi eða ótrúlegt átti sér stað heilluðu mig ávallt. Sérstaklega þar sem nýir og spennandi heimar voru kynntir til leiks. Dreim - Fall Draupnis eftir Fanneyju Hrund Hilmarsdóttur...

Ástfanginn uppvakningur

Ástfanginn uppvakningur

Það hefur ekki farið fram hjá neinum að það er október og Íslendingar hafa tekið...