Nú hef ég verið tryggur lesandi furðusagna síðan ég var barn. Sögur þar sem eitthvað töfrandi eða...

Nú hef ég verið tryggur lesandi furðusagna síðan ég var barn. Sögur þar sem eitthvað töfrandi eða...
Á eftir dimmum skýjum er önnur bók Elísabetar Thoroddsen. Áður hefur hún skrifað unglingabókina Allt er svart í myrkrinu sem fékk tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokki barnabóka árið 2022. Í Á eftir dimmum skýjum fylgjum við eftir Tinnu sem kynnt var...
Ævar Þór Benediktsson og Ari H.G. Yates leiða aftur saman hesta sína í hrollvekjubókinni Skólaslit 2 - Dauð viðvörun. Skólaslitabækurnar eiga uppruna sinn í lestrarhvatningarverkefni grunnskólanna á Reykjanesi og öll börn á Íslandi hafa notið góðs af. Skólaslit er...
Hildi Knútsdóttur þarf vart að kynna en hún hefur unnið til ótal verðlauna fyrir bækur sínar, til...
Stefán Máni er helst þekktur fyrir hrollvekjandi glæpasögur þar sem Hörður Grímsson rannsakar morð...
Það hefur ekki farið fram hjá neinum að það er október og Íslendingar hafa tekið...
Þriðja bókin í Dulstafa seríu Kristínar Bjargar er væntanlega í vikunni. Síðustu ár hefur...
Brynhildur Þórarinsdóttir er hvað þekktust fyrir endursagnir sínar á Íslendingasögunum fyrir börn...
Fyrir fjöldamörgum mánuðum var mælt með bók við mig. Reyndar seríu. Ég var á höttunum eftir...