Viðtöl

Þegar fennir í sporin bók ársins!

Þegar fennir í sporin bók ársins!

Bókaklúbburinn Rútínubólgan var stofnaður í mars 2018 af Evu Engilráð Thoroddsen. Evu langaði að lesa meira og sendi á nokkrar konur sem hún þekkti sem hafa gaman af því að lesa og vildu gera meira af því. Flestar vildu vera með og nú eru þær orðnar mjög nánar og...

Lesa ljóðabækur og skáldsögur í bland

Lesa ljóðabækur og skáldsögur í bland

Á Borgarbókasafninu í Árbæ hefur verið starfræktur leshringur í ríflega áratug. Hópurinn hittist yfirleitt fyrsta mánudag í mánuði og les eina skáldsögu og eina ljóðabók. Að sögn Jónínu Óskarsdóttur, bókavarðar á Borgarbókasafninu í Árbæ, hefur verið fastur kjarni í...

Nýtt ævintýri frá Tulipop

Nýtt ævintýri frá Tulipop

Íslenska vörumerkið Tulipop hefur komið víða við síðan það var stofnað árið 2010. Vörulína þeirra...