Bókaklúbburinn Rútínubólgan var stofnaður í mars 2018 af Evu Engilráð Thoroddsen. Evu langaði að...
Viðtöl
Lesa ljóðabækur og skáldsögur í bland
Á Borgarbókasafninu í Árbæ hefur verið starfræktur leshringur í ríflega áratug. Hópurinn hittist yfirleitt fyrsta mánudag í mánuði og les eina skáldsögu og eina ljóðabók. Að sögn Jónínu Óskarsdóttur, bókavarðar á Borgarbókasafninu í Árbæ, hefur verið fastur kjarni í...
Lesa bækur sem tengjast Frakklandi
Franski bókaklúbburinn eða Frönskurnar eins og meðlimir kalla sig í daglegu máli var stofnaður í febrúar 2023. Bókaklúbburinn er frekar stór en meðlimir hans eru fimmtán konur sem voru saman í frönsku í Háskóla Íslands. Þær eru með Facebook grúppu en þær langaði til...
Hóremheb og óttinn við dauðann
„Eins og allar mínar bækur eru þessi saga fyrst og fremst um persónurnar og viðbrögð þeirra við...
„Það útskrifast enginn úr tölvuleiknum „Grand Theft Auto“ yfir í Halldór Laxness“
Sif Sigmarsdóttir er sjálfstætt starfandi blaðamaður og rithöfundur sem býr í Lundúnum og þaðan...
Hrollvekja innblásin af gufupönki
Hilmar Örn Óskarsson sendir frá sér hryllingssöguna Húsið í september í ár. Hann hefur áður sent...
„Bækur fyrir ungt fólk mega ekki eingöngu vera afþreying, heldur líka upplifun“
Friðrik Erlingsson er höfundur bókarinnar Þrettán sem er endurútgáfa bókarinnar Góða ferð, Sveinn...
Gullveig í Reykjavík
Kristín Ragna Gunnarsdóttir hefur haft hönd í fjölda barnabóka og er meðal annars höfundur bókanna...
Frá Marteini skógarmús til Dónalds Trump
„Mig langaði bara allt í einu til að skrifa um það sem er efst á baugi í dag, um kommentakerfin,...