Lestur ljóðabóka er einstaklega notalegur yfir hátíðarnar. Það fer auðvitað eftir ljóðabókinni sem...
Lestur ljóðabóka er einstaklega notalegur yfir hátíðarnar. Það fer auðvitað eftir ljóðabókinni sem...
Er einhver jólagjöf betri en góð bók? Því trúum við í ritstjórn Lestrarklefans ekki! Á hverju ári skiptum við með okkur jólabókaflóðinu og reynum eftir önnum að fjalla um áhugaverðar bækur hér á síðunni. Það eru samt sumar bækur sem við tímum ekki að lesa í aðdraganda...
Það eru einungis átta vikur eftir af þessu ári. Mörg okkar eru kannski í afneitun yfir þessari staðreynd. Sérstaklega þau sem eiga fjölda verkefna á endalausum lista og allt þarf að klára fyrir áramót! Eitt verkefni á listanum okkar er að ná lestrarmarkmiði ársins....
Á náttborðinu mínu úir og grúir af allskyns dóti. Aðallega þó bókum. Það eru ákveðnar bækur sem ég...
Manst þú hver var uppáhalds bókin þín þegar þú varst lítil/lítill? Manstu hvaða bók fékk þig til...
Nú er sumarið runnið í hlað og því fylgir sumarlesturinn. Eins og nefnt var í pistlinum...
Eins og þið kannski vitið, þá er þetta ekki fyrsta færslan um harðspjaldabækur fyrir smábörn sem...
Árið 2018 var fyrsta ár Lestrarklefans og svo heppilega vill til að þetta var með eindæmum gott...
Eins og með fyrri lista Lestrarklefans þá er þessi listi alls ekki byggður á vísindalegum...