by Katrín Lilja | okt 12, 2022 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Hrollvekjur, Íslenskar barnabækur, Íslenskar unglingabækur, Jólabók 2022, Ungmennabækur
Fyrir rúmu ári síðan hófu skólar á Reykjanesinu verkefni í samstarfi við Ævar Þór Benediktsson og Ara H.G. Yates. Saman áttu þeir eftir að skapa eina blóðugustu og hrikalegustu barna- og unglingabók sem ég hef nokkru sinni lesið. Verkefnið hófst á því að einn kafli...
by Katrín Lilja | nóv 25, 2021 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Íslenskar unglingabækur, Jólabók 2021
Ævar Þór Benediktsson hefur ekki látið sitt eftir sitja í jólabókaflóðinu síðan önnur bókin hans kom út árið 2011. Nú eru þær orðnar tuttugu og fjórar talsins og ná til flestra aldurshópa. Hann hefur skrifað bækur fyrir börn frá leikskólaaldri upp í efsta stig...
by Katrín Lilja | sep 10, 2021 | Ævintýri, Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2021, Léttlestrarbækur
Nýjasta viðbótin í flóru Þín eigin bóka Ævars Þórs Benediktssonar er Þín eigin saga: Rauðhetta sem kom út hjá Máli og menningu snemma í haust. Í bókunum velur lesandinn sína eigin leið í gegnum söguna. Af og til býður höfundurinn lesandanum að velja á milli nokkurra...
by Katrín Lilja | apr 28, 2021 | Barnabækur, Smásagnasafn
Annað árið í röð sendi Ævar Þór Benediktsson íslenskum börnum hryllingssögur að vori. Í ár eru það Fleiri hryllilega stuttar hrollvekjur með myndlýsingum eftir Ágúst Kristinsson, sem myndlýsti líka Hryllilega stuttar hrollvekjur sem kom út í fyrra. Það hefur mikla...
by Katrín Lilja | nóv 21, 2020 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2020
Vinsælustu barnabækur í jólabókaflóði síðustu ára eru Þín eigin bækur Ævars Þórs Benediktssonar. Að þessu sinni fá lesendur að dýfa sér niður í undirdjúpin í Þín eigin undirdjúp og kynnast helstu leyndardómum sjávarins. Evana Kisa myndlýsir bækurnar eins og áður. Þrír...