It’s Britney, bitch!

It’s Britney, bitch!

Þriðjudaginn 24. október, sama dag og við á Íslandi héldum kvennaverkfall, kom út bók sem strax er orðin metsölubók: Ævisaga Britney Spears, The Woman in Me. Britney þekkjum við flest. Hún skaust upp á stjörnuhimininn við útgáfu fyrstu plötu sinnar haustið 1998 en þá...
Lægðarleslisti Lestrarklefans

Lægðarleslisti Lestrarklefans

Það eru tólf veðurviðvaranir fyrir næstu tvo daga, á morgun er fimmti mánudagurinn í janúar sem margir munu líklega upplifa sem þann sextugasta. Lægðunum stjórnum við ekki, aðeins því hvernig við bregðumst við. Það er hægt að missa gleðina og verða svekkt yfir því að...
Kafað djúpt ofan í bresku konungsfjölskylduna

Kafað djúpt ofan í bresku konungsfjölskylduna

Að þurfa að fá samþykki fyrir makavali þínu, biðja mömmu eða ömmu stanslaust um pening (því þú átt engan sjálfur), mega ekki velja menntastofnun, feril né hvaða góðgerðarfélag þú styður hljómar ekki eins og spennandi lífsstíll. En þetta er samt raunveruleiki meðlima...
Innsýn í líf og hugsanir frú Vigdísar

Innsýn í líf og hugsanir frú Vigdísar

Á dögunum var ég úti að hjóla með fimm ára frænku minni og benti henni á Bessastaði og sagði að þarna byggi forseti Íslands. Ég spurði hana svo hvort hún vissi hvað forsetinn héti? Hún vissi það sko! Vidgís Finnbogadóttir, sagði hún hátt og skýrt. Er það kannski að...