Blíðasti Blíðfinnurinn dílar við dauðann

Blíðasti Blíðfinnurinn dílar við dauðann

Árið er 2000. Það eru jól. Ég opna pakkann frá Kertasníki. Í honum er að finna eina skrítnustu bók sem ég hef séð og lesið. Blífðinnur eftir Þorvald Þorsteinsson. Ég vissi ekki á þessum tíma að þarna hélt ég á bókinn sem átti eftir að hafa hvað mest áhrif á mig. Ég...
Margit Sandemo

Margit Sandemo

Þær fréttir bárust í vikunni að norski rithöfundurinn Margit Sandemo hefði orðið bráðkvödd í svefni á heimili sínu, 94 ára að aldri. Friðsælli dauðdaga er varla hægt að hugsa sér og ef einhver á það skilið að kveðja heiminn með svo rólegum hætti er það þessi indæli...