by Erna Agnes | jún 30, 2019 | Ævintýri, Barnabækur, Fjölskyldubækur, Furðusögur, Íslenskar barnabækur, Klassík, Lestrarlífið, Spennusögur
Árið er 2000. Það eru jól. Ég opna pakkann frá Kertasníki. Í honum er að finna eina skrítnustu bók sem ég hef séð og lesið. Blífðinnur eftir Þorvald Þorsteinsson. Ég vissi ekki á þessum tíma að þarna hélt ég á bókinn sem átti eftir að hafa hvað mest áhrif á mig. Ég...
by Ragnhildur | apr 19, 2019 | Barnabækur, Furðusögur, Lestrarlífið
Um daginn varð ég vitni að því þegar það birtist fyrirspurn í hinum vinsæla Fb-hópi Bókagull, þar sem kona bað um meðmæli að skemmtilegum bókum fyrir 12 ára son sinn. Öll elskum við að segja öðru fólki frá uppáhaldsbókunum okkar, og bækur sem við lásum og elskuðum sem...
by Ragnhildur | sep 5, 2018 | Lestrarlífið, Skáldsögur
Þær fréttir bárust í vikunni að norski rithöfundurinn Margit Sandemo hefði orðið bráðkvödd í svefni á heimili sínu, 94 ára að aldri. Friðsælli dauðdaga er varla hægt að hugsa sér og ef einhver á það skilið að kveðja heiminn með svo rólegum hætti er það þessi indæli...