by Sæunn Gísladóttir | des 23, 2023 | Viðtöl
Bókaklúbburinn Lespíurnar á Akranesi var stofnaður snemma árs 2018 og er því fimm ára í ár. Það var strax ákveðið að þær myndu hittast á kaffihúsum í bænum, þar sem hægt væri að láta þjóna sér með heitu kakói og kökum. Á Akranesi helst mjög illa á kaffihúsum, þau...
by Sæunn Gísladóttir | jan 18, 2021 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2023, Glæpasögur, Jólabók 2020
Næturskuggar er nýjasta bók Evu Bjargar Ægisdóttur en hún kom út í jólabókaflóðinu í fyrra. Eva Björg sló í gegn með bók sinni Marrið í stiganum sem hlaut glæpasagnaverðlaunin Svartfuglinn árið 2018. Í kjölfarið gaf hún út bókina Stelpur sem ljúga en Næturskuggar er...