by Katrín Lilja | jún 1, 2019 | Ritstjórnarpistill
Þegar skóla sleppir er auðvelt að horfa á eftir krökkunum í útileiki, í sund eða hvað annað sem þeim dettur í hug. Það eru kannski ekkert mjög margir sem leggja áherslu á lesturinn á sumrin, enda finnst of mörgum sem lestur eigi bara heima innan veggja skólans. En...
by Lilja Magnúsdóttir | apr 25, 2019 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Glæpasögur, Spennusögur
Ég held ég geti fullyrt eftir lestur síðustu daga að barnabækur eru svo miklu meira en bara ÞAÐ. Bækur okkar fullorðna fólksins eru flokkaðar niður í ótal undirflokka en börn eiga eiginlega bara einn flokk. Það er algjör vitleysa. Ég vil halda því fram að einn...
by Katrín Lilja | apr 20, 2019 | Fréttir
Bókaforlagið Bókabeitan hefur komið á fót áskriftarklúbbi fyrir börn. Bækurnar sem Bókabeitan verður með í áskrift eru Ljósaseríu-bækurnar og býðst áskrifendum að fá sendar heim fjórar glænýjar bækur á ári. Í Ljósaseríunni eru bækur sem henta börnum sem eru að byrja...
by Ragnhildur | apr 19, 2019 | Barnabækur, Furðusögur, Lestrarlífið
Um daginn varð ég vitni að því þegar það birtist fyrirspurn í hinum vinsæla Fb-hópi Bókagull, þar sem kona bað um meðmæli að skemmtilegum bókum fyrir 12 ára son sinn. Öll elskum við að segja öðru fólki frá uppáhaldsbókunum okkar, og bækur sem við lásum og elskuðum sem...
by Lilja Magnúsdóttir | apr 11, 2019 | Barnabækur, Fjölskyldubækur
Við sem lesum mikið, við erum yfirleitt dugleg að koma á framfæri því sem við lesum, sumar bækur eru þess eðlis að okkur finnst að allir þurfi að lesa á meðan aðrar bækur eru þrautinni þyngri að klára og rykfalla þar á eftir uppi í hillu öllum til ama. Það er hægt að...