by Katrín Lilja | sep 22, 2021 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2021
Lengi hefur verið beðið eftir nýrri skrímslabók á mínu heimili. Sögur af litla skrímsli og stóra skrímsli hafa farið oftar með okkur heim af bókasafninu en ég þori að telja (og lent í vanskilum eins oft…). Í haust kom út ný bók eftir samstarfsþríeykið Áslaugu...
by Jana Hjörvar | sep 15, 2021 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2021
Bókabeitan hefur nú gefið út þrjár léttlestrarbækur í ritröðinni, Bekkurinn minn, en nýjasta viðbótin Lús! kom út í júní síðastliðnum. Hún er eins og fyrri bækur, skrifuð af Yrsu Þöll Gylfadóttur og myndskreytt af Iðunni Örnu. Áður útgefnar bækur í ritröðinni eru...
by Lilja Magnúsdóttir | ágú 29, 2021 | Barnabækur, Klassík, Pistill
Gunilla Bergström hefur fylgt mér frá því að ég var lítil í sveitinni og fékk mínar fyrstu barnabækur. Ég var orðin sjö ára þegar ég fékk bókina Góða nótt Einar Áskell í jólagjöf frá aldraðri frænku minni sem hafði ekki alveg raunhæfa sýn á hvað litla frænka var orðin...
by Katrín Lilja | júl 14, 2021 | Barnabækur, Fræðibækur, Íslenskar barnabækur, Sumarlestur
Að leggja af stað í langferð með börn í aftursætinu er viss áhætta. Verða þau róleg? Verður stríð? Hvenær þurfum við að stoppa til að pissa? Hvað er hægt að finna þeim til dundurs og verður það nóg? Ég hef gaman af því að ferðast um landið með fjölskyldunni minni, en...
by Katrín Lilja | jún 4, 2021 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Hrein afþreying, Íslenskar barnabækur, Íslenskar unglingabækur, Leslistar fyrir börn og ungmenni, Léttlestrarbækur
Sumarið er komið og þá er erfiðara að halda krökkum við efnið í lestrinum. Ég hvet foreldra og forráðamenn til að skrá börnin í sumarlestur á bókasafninu, sé það í boði í þínu nágrenni. Barnabókaútgáfa að sumri er orðin nokkuð öflug og fjölmargir nýir titlar streyma...