Góða nótt, Gunilla Bergström

Góða nótt, Gunilla Bergström

Gunilla Bergström hefur fylgt mér frá því að ég var lítil í sveitinni og fékk mínar fyrstu barnabækur. Ég var orðin sjö ára þegar ég fékk bókina Góða nótt Einar Áskell í jólagjöf frá aldraðri frænku minni sem hafði ekki alveg raunhæfa sýn á hvað litla frænka var orðin...
Sumarlestur fyrir krakka

Sumarlestur fyrir krakka

Sumarið er komið og þá er erfiðara að halda krökkum við efnið í lestrinum. Ég hvet foreldra og forráðamenn til að skrá börnin í sumarlestur á bókasafninu, sé það í boði í þínu nágrenni. Barnabókaútgáfa að sumri er orðin nokkuð öflug og fjölmargir nýir titlar streyma...