by Katrín Lilja | júl 4, 2020 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Spennusögur, Sumarlestur, Ungmennabækur
Það er með svolítilli eftirvæntingu sem fjölmörg börn hafa beðið eftir nýjustu bók Bergrúnar Írisar Sævarsdóttur, Kennarinn sem hvarf sporlaust. Bergrún Íris hlaut fyrst allra Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur árið 2019 fyrir bókina Kennarinn sem hvarf. Bókinni...
by Ragnhildur | apr 24, 2020 | Barnabækur, Lestrarlífið, Þýddar barna- og unglingabækur
Frá því að samkomubann vegna Covid-19 hófst hef ég reglulega ímyndað mér hvað þetta væri allt miklu auðveldara ef ég ætti ekki tveggja ára gamalt barn. Auðvitað er það tóm ímyndun og óskhyggja, ef ég þyrfti ekki að annast svona ósjálfbjarga og kröfuharðan einstakling...
by Lilja Magnúsdóttir | mar 28, 2020 | Ævintýri, Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Fjölskyldubækur, Óflokkað
í bókinni Ótrúleg ævintýri hinnar makalausu einstöku, mögnuðu, æðisgengnu, óviðjafnanlegu Brjálína Hansen: Beðið eftir kraftaverki er Pálína Klara Lind Hansen stödd í atburðarás sem hana óraði ekki fyrir og vill ekki vera í. Í þessu framhaldi af ævintýrum hennar...
by Katrín Lilja | des 21, 2019 | Ævintýri, Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Viðtöl
Íslenska vörumerkið Tulipop hefur komið víða við síðan það var stofnað árið 2010. Vörulína þeirra jafnast á við hið finnska Múmín. Tulipop hefur haslað sér völl í sjónvarpi, í bráðskemmtilegum teiknimyndum sem sýnar eru á RÚV. Áður hafa einnig verið gefnar út bækur...
by Rebekka Sif | des 17, 2019 | Íslenskar barnabækur
…og hvað eru mörg G í því? Hin frábæra Nornasaga – Hrekkjavakan er nýjasta bók Kristínar Rögnu Gunnarsdóttur, rithöfunds og myndskreytis. Kristín Ragna er þekkt fyrir bækurnar sínar um Eddu og Úlf og hefur verið meðal annars tilnefnd til Íslensku...