Lesa bækur sem tengjast Frakklandi

Lesa bækur sem tengjast Frakklandi

Franski bókaklúbburinn eða Frönskurnar eins og meðlimir kalla sig í daglegu máli var stofnaður í febrúar 2023. Bókaklúbburinn er frekar stór en meðlimir hans eru fimmtán konur sem voru saman í frönsku í Háskóla Íslands. Þær eru með Facebook grúppu en þær langaði til...
Spássera saman á ströndum, torgum og strætum

Spássera saman á ströndum, torgum og strætum

Hópur kvenna sem unnu allar á Þjóðarbókhlöðunni eru saman í lesklúbb sem stofnaður var í upphafi árs 2011. Meðlimirnir unnu við hin ýmsu störf og voru hæstánægðar hver með aðra, bæði sem vinnufélaga og sem manneskjur, og vildu efla kynnin. Nú eru þær allar komnar á...
Lesa allt nema ævisögur

Lesa allt nema ævisögur

Leshópurinn Köttur út í mýri var stofnaður 2016 og fyrsti fundurinn haldinn 20. febrúar. Þá voru meðlimirnir aðeins þrír. Sú sem stofnaði hópinn hafði áður verið í leshóp en sá hópur hafði hætt og þar að auki var hann staðsettur annars staðar á landinu. Hópurinn hefur...
Jón Kalman guðfaðir klúbbsins

Jón Kalman guðfaðir klúbbsins

Bókaklúbburinn Grísir var stofnaður í ársbyrjun 2021. Forsaga klúbbsins er sú að Sunna Kristín og Stefán Óli höfðu bæði nýlokið við að lesa Fjarvera þín er myrkur eftir Jón Kalman Stefánsson og fóru að spjalla um hana á Instagram eftir að Sunna Kristín setti í story...
Allt sem rennur klauf hópinn!

Allt sem rennur klauf hópinn!

Bókaklúbbar eru vinsælir hér á landi hjá fjölbreyttum hópi fólks. Svo virðist sem margir þeirra séu í blóma akkúrat á þessum árstíma þegar má hefja lestur bóka úr jólabókaflóðinu. Lestrarklefinn ætlar að beina kastljósinu að nokkrum stórskemmtilegum klúbbum og vonandi...