by Sæunn Gísladóttir | des 31, 2023 | Viðtöl
Anna Wernersdóttir tilheyrir rótgrónum bókaklúbbi sem var stofnaður í Kópavogi, nánar tiltekið í Muffin Bakery sem þá var til húsa í Hamraborg, í nóvember 2008. Það var hugmynd Önnu að stofna klúbbinn. “Kveikjan var að mig vantaði vettvang til að hitta gamlar...
by Sæunn Gísladóttir | des 23, 2023 | Viðtöl
Bókaklúbburinn Lespíurnar á Akranesi var stofnaður snemma árs 2018 og er því fimm ára í ár. Það var strax ákveðið að þær myndu hittast á kaffihúsum í bænum, þar sem hægt væri að láta þjóna sér með heitu kakói og kökum. Á Akranesi helst mjög illa á kaffihúsum, þau...
by Sæunn Gísladóttir | des 10, 2023 | Viðtöl
Á Borgarbókasafninu í Árbæ hefur verið starfræktur leshringur í ríflega áratug. Hópurinn hittist yfirleitt fyrsta mánudag í mánuði og les eina skáldsögu og eina ljóðabók. Að sögn Jónínu Óskarsdóttur, bókavarðar á Borgarbókasafninu í Árbæ, hefur verið fastur kjarni í...
by Sæunn Gísladóttir | des 3, 2023 | Viðtöl
Franski bókaklúbburinn eða Frönskurnar eins og meðlimir kalla sig í daglegu máli var stofnaður í febrúar 2023. Bókaklúbburinn er frekar stór en meðlimir hans eru fimmtán konur sem voru saman í frönsku í Háskóla Íslands. Þær eru með Facebook grúppu en þær langaði til...
by Sæunn Gísladóttir | nóv 26, 2023 | Viðtöl
Hópur kvenna sem unnu allar á Þjóðarbókhlöðunni eru saman í lesklúbb sem stofnaður var í upphafi árs 2011. Meðlimirnir unnu við hin ýmsu störf og voru hæstánægðar hver með aðra, bæði sem vinnufélaga og sem manneskjur, og vildu efla kynnin. Nú eru þær allar komnar á...