Pistillinn sem má ekki skrifa

Pistillinn sem má ekki skrifa

Jæja. Hér kemur það. Eins og þeir vita sem fylgjast með Lestrarklefanum þá er þema þessa mánaðar skólabækurnar, hvorki meira né minna. Það er af mörgu að taka enda ófáar bækur sem maður les í grunn- og framhaldsskólum landsins svo ekki sé talað um í háskólanum. Ég hef...