by Sjöfn Asare | okt 5, 2023 | Leikrit, Ljóðabækur, Sannsögur, Sjálfsævisögur, Sterkar konur
Þegar dansarinn og danshöfundurinn Sigríður Soffía Níelsdóttir var að klára MBA nám, með 14 mánaða barn á brjósti bjóst hún ekki við að fá krabbamein. Ég geri ráð fyrir að hún hafi heldur ekki búist við að skrifa um reynsluna bók og svo leik- og dansverk byggt á...