by Lilja Magnúsdóttir | feb 28, 2019 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Fjölskyldubækur, Furðusögur, Jólabækur 2018, Smásagnasafn
Mér hefur alltaf fundist breskir listamenn pínu smart. Bretar hafa nefnilega löngum getað státað sig af allskyns frægum og framúrstefnulegum listamönnum langt aftur í aldir. Það er einhvern veginn eins og þeir séu ávallt skrefinu á undan. Bítlarnir komu með rokkið og...