by Sæunn Gísladóttir | jan 18, 2024 | Jólabók 2023, Sjálfsævisögur
Í leyni fylgjumst við með hinum fullorðnu sem geyma innra með sér eigin æsku, slitna og götótta eins og rifið og mölétið teppi sem enginn hugsar lengur um eða hefur not fyrir. Það er ekki hægt að sjá utan á þeim að þau hafi átt sér bernsku og maður þorir ekki að...
by Sæunn Gísladóttir | ágú 2, 2021 | Glæpasögur, Sumarlestur
Stúlkurnar á Englandsferjunni er frumraun danska höfundarins Lone Theils. Hún kom fyrst út árið 2015 en hefur slegið í gegn víða um heiminn og kom út í íslenskri þýðingu Þórdísar Bachmann árið 2017. Sagan gerist bæði á Englandi og í Danmörku og segir frá danska...