by Kristín Björg Sigurvinsdóttir | nóv 21, 2024 | Ævintýri, Barnabækur, Hrollvekjur, Þýddar barna- og unglingabækur
Nýverið las ég bækurnar Húsið hennar ömmu og Húsið hans afa. Höfundur bókanna er Meritxell Martí. Hún hefur gefið út yfir fimmtíu bækur og margar þeirra hafa verið þýddar á önnur tungumál. Bækurnar komu fyrst út á katalónsku og spænsku. Xavier Salomó er myndhöfundur...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | nóv 15, 2024 | Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2024, Skáldsögur
Moldin heit er önnur skáldsaga Birgittu Bjargar Guðmarsdóttur en fyrir hana hlaut hún Nýræktarstyrk árið 2024. Áður hefur hún gefið út skáldsöguna Skotheld. Moldin heit fjallar um hina ungu Karen sem situr í upphafi sögunnar á aftasta bekk í jarðarför ástmanns síns....
by Sæunn Gísladóttir | ágú 15, 2021 | Skáldsögur, Sumarlestur
Bréfið, frumraun breska höfundarins Kathryn Hughes, í þýðingu Ingunnar Snædal hefur setið á toppi vinsældalista bókabúða hér á landi í allt sumar. Svipaða sögu er að segja erlendis en bókin náði þar alla leið í fyrsta sæti á metsölulista Amazon og hefur selst í meira...
by Katrín Lilja | okt 21, 2020 | Barnabækur, Hrollvekjur, Þýddar barna- og unglingabækur
PAX-bókaflokkurinn á dyggan aðdáendahóp bæði hér heima og í upprunalandinu Svíþjóð. Bækurnar rata á metsölulista og eru lesnar upp til agna á skólabókasöfnum. Það sem er kannski enn skemmtilegra er að bækurnar virðast höfða mest til strákanna sem ef til vill myndu...
by Lilja Magnúsdóttir | sep 30, 2020 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2023, Skáldsögur
Stundum fær maður bók í hendurnar sem einhvern veginn höfðar ekki til manns á óútskýrðan hátt. Kannski er það titill bókarinnar, kápan eða letrið í bókinni sem virka fráhrindandi. Oft er það samt eitthvað sem maður veit ekki hvað er. Bókin bíður því í bunkanum í von...