by Katrín Lilja | jún 1, 2019 | Barnabækur, Glæpasögur, Myndasögur, Sterkar konur
Það gladdi okkur mæðgin mikið þegar við rákum augun í að fjórða og nýjasta bókin um Rauðu grímuna var komin búðir, Handbók fyrir ofurhetjur – Vargarnir koma. Bækurnar um Lísu, ósköp venjulega stelpu sem kemst yfir handbók fyrir ofurhetjur, eru grípandi lesning...
by Katrín Lilja | jan 10, 2019 | Barnabækur, Fræðibækur, Jólabækur 2018, Ungmennabækur
Fyrir jólin datt í búðirnar bókin Norrænu goðin eftir Johan Egerkrans í íslenskri þýðingu Sigurðar Þórs Salvarssonar. Bókin er bráðfalleg með stórfenglegum, myrkum myndum og sögum úr Völuspá, Grímnismálum, Vafþrúðnismálum og fleiri fornum norrænum handritum. Bókin kom...
by Katrín Lilja | jan 7, 2019 | Fréttir
Það hefur komið fyrir að barnabókaseríur sem byrjað er að þýða yfir á íslensku séu ekki kláraðar. Nokkuð margar bækur hafa verið gefnar út í íslenskri þýðingu sem eru hluti af seríu síðasta árið til dæmis Kepler 62, Villinorn, PAX, Handbók fyrir ofurhetjur, Seiðmenn...